Viðskipti stjórnenda og tengdra aðila

Iceland, Germany, India, U.S.


Í viðhengi er tilkynning um viðskipti stjórnenda og tengdra aðila sem lögð var inn til birtingar hjá fjármálaeftirliti Lúxemborgar, Luxembourg Commission de Surveillance du Secteur Financier (CSSF), um kaup Alvogen Lux Holdings S.ár.l. á 201,000 hlutum í Alvotech á genginu 1.277,38 krónur á hlut. Alvogen Lux Holdings er annar stærsti hluthafi Alvotech. Stærstu hluthafar Alvogen Lux Holdings eru fjárfestingasjóðirnir CVC (40%), Aztiq (30%) og Temasek (20%).

Viðhengi



Attachments

Managers Transaction-CSSF Form-Alvogen Lux Holdings 2025-05-12

Recommended Reading